Gjaldskrá
· Söluþóknun í einkasölu er 1,6% af söluverði eignar auk vsk. Þó að lágmarki kr 550.000 auk vsk.
· Söluþóknun í almennri sölu er 2,5% af söluverði eignar auk vsk. Þó að lágmarki kr 550.000 auk vsk.
· Að auki greiðir seljandi útlagðan kostnað vegna gagnaöflunar við gerð söluyfirlits kr 54.780 með vsk. (kr 44.000 án vsk)
· Markaðs- og kynningargjald seljanda er kr 54.780 með vsk.(kr 44.000 án vsk)
· Umsýsluþóknun kaupanda er kr 67.230 með vsk. (kr 54.000 án vsk)
· Gjald fyrir skjalafrágang við sölu fasteigna er kr 395.000 auk vsk. Auk þess greiðir seljandi gagnaöflunargjald kr. 54.780 með vsk.( kr 44.000 án vsk) Við skjalafrágang skal liggja fyrir samkomulag um verð og greiðslufyrirkomulag.
· Seljandi greiðir hvorki gagnaöflunargjald, né markaðs- og kynningargjald nema eignin seljist.
· Söluverðmat er án endurgjalds, en gjald fyrir skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði er kr 39.900 með vsk. (kr 32.048 án vsk)
· Þóknun fyrir leigumiðlun samsvarar umsaminni mánaðarleigu auk vsk.
· Söluþóknun fyrir sumarhús í einkasölu er 2,5% af söluverði eignar auk vsk.
· Söluþóknun fyrir sumarhús í almennri sölu er 3% af söluverði eignar auk vsk.