Austurhöfn geirsgata 17 (208) , 101 Reykjavík (Miðbær)
72.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
49 m2
72.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
45.800.000
Fasteignamat
77.050.000

Háborg fasteignasala og Jórunn lögg.fasteignasali kynna í einkasölu, glæsiega íbúð við Geirsgötu 17 101 Reykjavík. Á 2.hæð í þessu vinsæla húsi sem eitt af kennileitum borgarinnar og vakið athygli fyrir glæsilega hönnun og vandað efnisval.
Nánar um íbúðina. Komið inn í forstofu með góðum fataskápum. Eldhús og stofa er opið rými með gólfsíðum gluggum. Alrýmið er bjart og rúmgott og með útgengi út á suður svalir með svalarlokun og viðarklæðningu. Eldhúsið er sérsmíðað efnisval er amerísk hnota og vönduð tæki. Eldhúsið er L laga hannað af Gili Creations, Baðherbergið er glæsilegt og vandað til efnisval, fallegar ljósar flísar, góð snyrtiaðstaða og innfeld blöndunartækji. Á baði er einnig aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergið er með innfelldri lýsingu, einnig með gólfsíðum gluggum og góðum fataskáum. Eigninni fylgir geymsla í kjallara.Um er að ræða sérlega glæsilega tveggja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur við Austurhöfnina. Aðgengi að bílakjallara.  LAUS STRAX

Sérstaða þessar íbúðar er:
  • Aukin lofthæð í íbúðum
  • Gólfhiti og hágæða loftskiptikerfi
  • Sérhannaðar ítalskar innréttingar frá Gili creations
  • Vönduð eldhústækjalína Miele
  • Kvartz borðplata
  • Hússtjórnarkerfi frá Lutron og Savant
  • Snjallheimiliskerfi frá Nordic Smart Spaces
  • Innfelld og óbein lýsing einkennir lýsingarhönnun
  • Sérhannaður garður til einkanota fyrir íbúa
  • Þjónusta í boði frá Reykjavík Edition
  • Svalalokun
Við hönnun íbúðarinnar var lögð áherlsa á þægindi og notagildi ásamt því að láta hvert rými njóta sín í stíl við heildarhönnun íbúðarinnar.  

Húsfélag: Í húsinu er virkt húsfélag. Mánaðargjöld eru kr. 28.515-. Húseigendatrygging innifalin í húsgjöldum.Á aðafundi 2025 var stjórn falið að athuga með útskipti á ljosum í bílageymslu og lagfæringar á lyftu. Einnig er stjórn að skoða búnað til að laga slæmt símsamband á jarðhæð. Hússjóður stendur vel.

Bílakjallari: undir húsinu er bílakjallari sem hægt er að fá aðgang að, ýmist með mánaðar áskrift eða skammtíma leigu. 

Hverfið: Geirsgata 17 er glæsileg bygging sem stendur við Austurhöfn á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Skjólgóður garður til einkanota fyrir íbúa er í miðju byggingakjarnans. Í næsta nágrenni er fjölbreytt flóra matsölustaða. Á neðri hæð Austurhafnar er Hafnartorg mathöll og Gallery. Einnig er örstutt að ganga yfir í Edition hótelið sem skartar glæsilegum veitingastöðum og börum. Tónlistar og menningarhúsið Harpa er í næsta nágrenni ásamt verslunum og menningu í miðborg Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg.fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.